föstudagur, 1. desember 2006

Sidste dag på arbejde !


já ótrúlegt enn satt.. í dag var síðasti dagur í vinnunni allavega næstu 10 vikurnar ! Já 10 vikur .. hvernig á maður að höndla það. Þetta er eins og að hætta í vinnunni, maður pakkar öllu niður og það kemur eitthver annar og notar borðið manns og aðstöðuna, þannig að ekkert verður eins þegar maður kemur aftur. Enn hvað um það, þetta er bara eitt púsl á lífsleiðinni. En aðrir skemmtilegir hlutir gerðust í dag.. ég var á leið heim og á Hovedbanegård þá frétti ég af pabba og Jóhönnu við Ráðhústorgið og við hittumst svo fyrir framan tívolíð.. allger snilld eins og alltaf þegar ég og pabbi hittumst.. þau ætla svo að koma til okkar á morgun og eyða með okkur skemmtilegum degi.. mikið hlakka ég til en sennilega ekki jafn mikið og krakkana þau tala ekki um annað. enn þar til næst .. rgds Beck's

2 ummæli:

Ásta Beck sagði...

Bið að heilsa pabba og Jóhönnu ;) Væri alveg til í að vera með ykkur úti núna.

Knnnús

Nafnlaus sagði...

Gaman að þú skulir vera farin að blogga aftur, það er svo gott að fá reglulega fréttir af ykkur:)
Nú er ekki nema 2 dagar í komu ykkar...við hérna í Stigahlíðinni hlökkum mjög mikið til!!!
Koss og knús þangað til
Guðbjörg, Teddi, María Sara og Magga