

Þegar ég hugsa um afmæli þá man ég nú frekar eftir þeim afmælum sem ég fór í heldur en mínu eigin afmæli en svona er maður nú skrýtin ..
Egill er búin að upplifa skemmtilegan dag.. fór með kökuna í leikskólann og fékk svo alla heimsins athygli frá foreldrunum, þar sem Erna var á fimleika æfingu með vinkonum sínum.