þriðjudagur, 28. nóvember 2006

Egill 4 ára

Posted by Picasa Egill á afmæli í dag og mamma hans bakaði þessa fínu Batman köku handa honum.. það þurfti að vísu smá samningaumleytanir því Batman átti að vera fljúgandi með eld og eitthvað rosalegt, en mömmu tókst að sannfæra hann að merkið væri allveg nóg !

Þegar ég hugsa um afmæli þá man ég nú frekar eftir þeim afmælum sem ég fór í heldur en mínu eigin afmæli en svona er maður nú skrýtin ..
Egill er búin að upplifa skemmtilegan dag.. fór með kökuna í leikskólann og fékk svo alla heimsins athygli frá foreldrunum, þar sem Erna var á fimleika æfingu með vinkonum sínum.

Nyt blog på dansk eller hvad ?

Nej mig langaði bara að byrja á einhverju einföldu, td. eins og deginum í dag.

bestu kveðjur
Becks